Jón Magnús RE-221

Nýleg Yanmar vél. Talsvert endurnýjaður og vel við haldinn bátur. Nýlega málaður (2ja þátta málning á botni og á síðum). Nýlegt að sögn eiganda: Rafgeymar, spennubreytir, sjódæla, flotgalli. 24w á rúllum. Afhendist með nýju haffæri.

Júlía SI-62

Stór og rúmgóður. Cummins vél, var tekin upp fyrir um 2,500 tímum, eyðir litlu á 7-8 mílum. Nýlegur gír, kælir, twin Disc. Að sögn eiganda er eftirfarandi nýlegt: Standard C tæki tengt við gervihnött, altenator, sjódæla, startari, lensidæla í vél (Gúlper), kúpling á spildælu, pústbarki, stýristjakkur, lensa í lest og dæla við stýri. Spúldæla. Sími og nettenging. Astic (skjár), Inverter 2000W PST-200S-24C. Landtenging og hleðslutæki inná geyma. Örbylgjuofn. Netaspil fylgir ekki. Grásleppuleyfi fylgir ekki.

Ársæll RE-37

Afturbyggður. Inverter. 24 og 12 w. Endurnýjuð vél fyrir um tveimur árum að sögn eiganda. Beint drif. Vel tækjaður. Tengi fyrir tölvu, sjálfstýring fylgir en er ótengd. Er með haffæri fram í mars 2021. Verð er án handfærarúlla en þrjár sænskar rúllur geta mögulega fylgt. Nýleg góð kerra gæti fylgt en þá er verðið 3,5 millj.

Pages

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is

Subscribe to Bátar og búnaður RSS