Júlía SI-62

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip
Smíðaár: 
1990
Smíðastöð: 
Fossplast hf
Sizes
Br.tonn: 
9.70 T
Mesta lengd: 
10.30 m
Lengd: 
9.68 m
Breidd: 
3.34 m
Dýpt: 
1.52 m
Vél
Vélategund: 
Cummins
KW: 
187.00 kw
Árg. vél: 
1997
Veiðarfæri
Línuspil og lagningskall, netaborð, niðurleggjari. Þrjár rúllur DNG 6000i.
Fiskikör í lest: 
12 kör í lest, þar af 11 sérsmíðuð álkör (tekur 5 tonn í lest, með lúgukarmi).
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
Hondex
Sjálfsst.: 
Furuno sjálfstýring
Talstöð: 
Horizone
Tölva: 
AIS: 
B-Class
Annað
Stór og rúmgóður. Cummins vél. Astic (skjár), Inverter. Landtenging og hleðslutæki inná geyma. Örbylgjuofn. Netaspil fylgir ekki.
Staðsetning: 
Siglufjörður