Stórborg ÍS-125

Category: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Type: 
Fiskiskip
Built: 
1988
Built in: 
Baldur Halldórsson
Stærðir
Tonnage: 
8.64 T
L.P.P.: 
9.53 m
L.O.A.: 
9.50 m
Beam: 
3.09 m
Depth: 
1.60 m
Vél
Main engine: 
Ford Sabre
KW: 
88.00 kw
BHP: 
120
Year machine: 
1988
Veiðarfæri
4 handfærarúllur (tvær sænskar og tvær DNG), Netaspil. Afdragari. Og borðstokksrúlla.
Fiskikör í lest: 
5 kör
Tæki
Live raft: 
Echo sound.: 
GPS: 
Plotter: 
Auto pilot: 
Radar: 
AIS: 
Annað
Haffæri fram í sept. 2020. Glussakerfi. Tafla fyrir rúllur. WC. Lagnir og annað endurnýjað. Vél, nýlega skipt um kæla, startara, altenatora, fæðudæla (nýleg). Auka kælir fylgir vél. Ath. Snúningsmælir er ónýtur, þarf að setja nýjan við vélina. Óvíst með keyrslu vélar. Skipt um fóðringar í skrúfuöxli og stýri. Engar rúllur.
Price: 
6.500.000
ISK
Accrued: 
0
Location: 
Flateyri

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is