Gjaldskrá

 
Neðangreint er gjaldskrá og gildir frá 1.6.2024:
 
Gjaldskrá miðast við almenna sölu (ekki í einkasölu).  Um þóknun fyrir sölu eigna í einkasölu fer eftir nánara samkomulagi milli aðila.  Skráning eigna á eignaskrá er án endurgjalds.
 
ATH!  Öll tilgreind þóknun (% og fjárhæð) hér að neðan eru ÁN VSK og miðast við söluverð eigna skv. kaupsamningi.
 
Söluþóknun eigna:
Eign Þóknun (%) Lágmarksþóknun
Skip/fasteign 2,5% 395.000,-
Hlutdeild (kvóti) 1,5% 35.000,-
Aflamark 1,5% 35.000,-
Lausafé/veiðileyfi 3,0% 85.000,-
Félög/rekstur 3,0% 495.000,-

 

 

 

 

 

Verð fyrir aðra þjónustu:

Þjónusta Verð
Fastur kostnaður seljanda við sölu á skipi/fasteign 55.000,-
Þjónusta við kaupanda á skipi/fasteign (á ekki við um skip sem flutt er erlendis) 60.000,-
Tímavinna skipasala/fasteignasala 17.500,-
Verðmat á skipi/fasteign (án útlagðs kostnaðar vegna t.d. ferða og skjala) 75.000,-

 

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is