Bátar og búnaður hóf starfssemi árið 1980 og hefur á löngum starfstíma haft milligöngu um mikinn fjölda skipa, kvóta, veiðileyfa, fyrirtækja og annars er tengist sjávarútvegi. Bátar og búnaður hefur í gegnum árin verið þekkt fyrir traust, þekkingu og árangur. Við höfum reynslu af öllum gerðum skipa. Milliganga um sölu kvóta, aflamarks og annarra veiðiréttinda er mikilvægur hluti starfseminnar.
Hafið samband við Guðjón Guðmundsson löggiltan fasteigna-, skipa- og fyrirtækjasala í síma 562 2551. Öllum tölvupósti svarað.
Opnunartími:
Hægt er að ná okkur í síma milli kl. 15.00-18.00 í síma 562 2551 alla virka daga, símsvari ef ekki er svarað. Öllum tölvupósti svarað: skip@batarogbunadur.is eða gudjon@batarogbunadur.is.
Staðsetning:
Skrifstofu- og fundaraðstaða er í Mjóddinni Álfabakka í Reykjavík en þó ekki opið á föstum tímum. Hafið endilega samband símleiðis eða í gegnum tölvupóst. Póst skal senda á: Bátar og búnaður ehf., pósthólf nr. 9017, 109 Reykjavík.