Ársæll RE-37

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Skel - afturbyggður
Smíðaár: 
1980
Smíðastöð: 
Skel
Sizes
Br.tonn: 
4.11 T
Mesta lengd: 
7.89 m
Lengd: 
7.82 m
Breidd: 
2.17 m
Dýpt: 
1.02 m
Vél
Vélategund: 
Bukh
KW: 
26.00 kw
Hestöfl: 
48 hz að sögn eig.
Árg. vél: 
1984
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Talstöð: 
Annað
Afturbyggður. Inverter. 24 og 12 w. Endurnýjuð vél fyrir um tveimur árum að sögn eiganda. Beint drif. Vel tækjaður. Tengi fyrir tölvu, sjálfstýring fylgir en er ótengd. Er með haffæri fram í mars 2021. Verð er án handfærarúlla en þrjár sænskar rúllur geta mögulega fylgt. Nýleg góð kerra gæti fylgt en þá er verðið 3,5 millj.
Ásett verð: 
2.900.000
ISK
Áhvílandi: 
0
Staðsetning: 
Snarfari Reykjavík