Læða SH-127

Category: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Type: 
Fiskiskip
Built: 
1978
Built in: 
Flugfiskur
Stærðir
Tonnage: 
2.83 T
L.P.P.: 
6.99 m
L.O.A.: 
6.57 m
Beam: 
2.12 m
Depth: 
1.36 m
Vél
Main engine: 
Nanni
Veiðarfæri
Tvær sænskar og ein DNG 5000 rúlla.
Tæki
Live raft: 
Echo sound.: 
Furuno
Plotter: 
Garmin
Tölva: 
Annað
Flugfiskur. Vélin er af gerðinni Nanni z300 2012 model að sögn eiganda og er í grunnin 4.2 24v Toyota vél. Ath. ekki rétt vél skráð hjá Samgöngustofu. Bravo 2X drif. Nýlegt: Geymar, rafgeymar vaktara fyrir 12 og 24v, björgunargalli, Raymarine talstöð. 24v victron energy tengdir bluetooth. Báturinn er með sverum síðustokkum og flotkössum að aftan. Lestin er útbúinn þannig að það er steis í miðri lest og er pláss fyrir tvö 380 l kör langsum í miðjunni. Gott pláss til hliðar fyrir sérsmíðuð kör. Stór olíutankur um 400 lítrar og miðstöð. Helstu siglingartæki til staðar í brú að sögn eiganda.
Location: 
Stykkishólmur

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is