Sigurfari AK-95

Category: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Type: 
Fiskiskip
Built: 
1985
Built in: 
Baldur Halldórsson
Stærðir
Tonnage: 
7.39 T
L.P.P.: 
8.86 m
L.O.A.: 
8.77 m
Beam: 
3.10 m
Depth: 
1.08 m
Vél
Main engine: 
Sabre
Year machine: 
1985
Veiðarfæri
Fiskikör í lest: 
Já nokkur kör
Tæki
Live raft: 
Echo sound.: 
GPS: 
Plotter: 
Garmin
Auto pilot: 
VHF: 
Tölva: 
Nei
AIS: 
Annað
Ford Sabre vél. Dekkað skip. Stór og mikill vagn fylgir. Rafgeymar nýjir 2x 180 Ah. Rafgeymar nýjir 2x 245 Ah Neysla + Rúllur Alternator 24 Volt 110 Amp nýr Neysla +Rúllur. Startari vél nýr. Talstöð Zodiac VHF ný. Spennufellur tæki stýrishús nýjar stórar. 2 stk. Ný smúldæla dekk 24 volt. Nýjarlagnir að olíutönkum, tankar þrifnir. Oliumælar í tanka nýjir. Lensidæla lúkar ný. Lagnir frá lensidælum vélarrúmi nýjar. Ný fóðring fyrir stýri í hæl. Kassi plast fyrir CO2 slökkvitæki uppá dekki. Garmin plotter og dýptarmælir nýlegur.
Location: 
Akranes
Skipti: 
Skoðar

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is