Viggó ÍS-104

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Víkingur
Smíðaár: 
1989
Smíðastöð: 
Bátagerðin Samtak
Sizes
Br.tonn: 
4.86 T
Mesta lengd: 
7.73 m
Lengd: 
7.62 m
Breidd: 
2.68 m
Dýpt: 
1.46 m
Vél
Vélategund: 
Ford
Árg. vél: 
1989
Veiðarfæri
Fjórar DNG handfærarúllur gráar
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Nei
Talstöð: 
Radar: 
Nei
Tölva: 
AIS: 
Annað
Víkingur. Vél er Ford Sabre 90 hz að sögn eiganda. Haffæriskírteini fram í apríl 2025. Nýlegt: Dísel miðstöð 5 kw, tæki í brú, rúllu geymar, start geymar, altenator. Startari uppgerður. Tvö sérsmíðuð kör fyrir skammtinn. Ferðasalerni. Ágætur vagn fylgir. Inventer 350w x24 volt. Landrafmagn snúra með mæli fylgir.
Ásett verð: 
4.900.000
ÍSK
Staðsetning: 
Þingeyri