Sæli AK-173

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip
Smíðaár: 
1987
Smíðastöð: 
Bátagerðin Samtak
Sizes
Br.tonn: 
6.78 T
Mesta lengd: 
8.46 m
Lengd: 
8.40 m
Breidd: 
3.10 m
Dýpt: 
1.17 m
Vél
Vélategund: 
Ford Mermaid
Veiðarfæri
Línuspil og spildæla, fjórar handfærarúllur
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
AIS: 
Annað
Vel tækjum búinn að sögn eiganda. Vél er Ford Mermaid 280 hö að sögn eiganda. Gír er að sögn eiganda PRM1000D2, niðurfærsla 2.03:1. Fimm blaða skrúfa. Nýr Simrat dýftarmælir og botnstykki. Sérsmíðuð kerra á tveimur hásingum. Fimm kör (tvö í lestinni) og tveir blóðgunarkassar. Báturinn er dekkaður og var lengdur.
ISK
Staðsetning: 
Akranes