Rún EA-351

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip
Smíðaár: 
2007
Smíðastöð: 
Siglufjarðar Seigur
Sizes
Br.tonn: 
12.36 T
Mesta lengd: 
11.13 m
Lengd: 
11.11 m
Breidd: 
3.23 m
Dýpt: 
1.42 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta D12-650
Árg. vél: 
2007
Veiðarfæri
Fjórar færarúllur DNG 6000. Búnaður til netaveiða getur fylgt þ.e. borðspil, niðurleggjari og gálgi. Veiðarfæri til línuveiða geta fylgt þ.e. línuspil, línurenna.
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
Nýlegur
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Simrad
Talstöð: 
Radar: 
Tölva: 
Siglingarforrit
AIS: 
Annað
Vél í góðu viðhaldi og siglingartæki í góðu standi, að sögn eiganda. Nýlegt að sögn eiganda: Skipt um öxulþétti og fóðringu í upphengju og öxull skoðaður, botnhreinsun, botnmálaður, kælar teknir frá og hreinsaðir, skipt um tengi milli vélar og gírs ásamt húsi milli vélar og gírs, vélin tekin upp í hús, ventlar stilltir, skipt um pakkdóstir á sveifarás, stýrisdælur yfirfarnar, skipt um kol og mótorar hreinsaðir. Enginn veiðibúnaður er á bátnum eins og hann er í dag (við afhendingu). Bátnum getur fylgt búnaður til netaveiða, borðspil, niðurleggjari og gálgi. Bátnum getur fylgt búnaður til línuveiða, línuspil og línurenna. Línubúnaðurinn hefur ekki verið notaður um borð í þessum bát og þyrfti að aðlaga að bát.
Ásett verð: 
24.900.000
ÍSK
Staðsetning: 
Árskógssandur