Hrafnatindur NS-26

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip-TILBOÐSVERÐ!
Smíðaár: 
1979
Smíðastöð: 
Nor-Dan-Plastindustri
Sizes
Br.tonn: 
4.29 T
Mesta lengd: 
8.11 m
Lengd: 
7.25 m
Breidd: 
2.63 m
Dýpt: 
1.75 m
Vél
Vélategund: 
Nanni diesel
Árg. vél: 
2009
Veiðarfæri
Fjórar DNG færavindur - ein af þeim gömul og grá
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Talstöð: 
Tölva: 
AIS: 
Annað
NOR-DAN Breyttur, með perustefni og skriðbretti. Nýjir geymar og nýr alternator. Haffærni gildir til 30. mars 2025.
Ásett verð: 
4.900.000
ISK
Staðsetning: 
Borgarfjörður Eystri