Gullfuglinn GK-54

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip
Smíðaár: 
1978
Smíðastöð: 
Flugfiskur
Sizes
Br.tonn: 
4.27 T
Mesta lengd: 
8.12 m
Lengd: 
8.10 m
Breidd: 
2.10 m
Dýpt: 
1.50 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta
Árg. vél: 
1988
Veiðarfæri
Fjórar sænskar rúllur, þar af 3 af ex gerðinni
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
Hondex
Plotter: 
Seiwa
Sjálfsst.: 
JRC
AIS: 
Annað
Flugfiskur. Volvo Penta kad 43 vél. Nýlegir alternatorar og geymar. Nýlegt hældrif Duo proppe lítið keyrt. Fimm kör. Vagn fylgir.
Ásett verð: 
7.800.000
ISK
Staðsetning: 
Garður