Birtir SH-204

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip
Smíðaár: 
1987
Smíðastöð: 
Bátasmiðja Guðmundar
Sizes
Br.tonn: 
4.96 T
Mesta lengd: 
7.98 m
Lengd: 
7.88 m
Breidd: 
2.58 m
Dýpt: 
1.53 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta
Árg. vél: 
2014
klst: 
2860 skv.eiganda.
Veiðarfæri
Þrjár DNG 6000 og ein gömul grá fylgir.
Aflaheimildir
Aflamark getur fengist leigt til kaupanda.
Tæki
Bjargbátur: 
Nyr 2025 Viking
Dýptarmæ.: 
Hondex + varamælir (gamall en góður)
Sjálfsst.: 
Raymarine
Talstöð: 
Sailor
Tölva: 
AIS: 
Stóra EM-track.
Annað
Vel um genginn og öflugur Sómi 800. Vél er Volvo Penta gerð: D6-330. Ganghraði yfir 20 mílur að sögn eiganda. Nýr björgunarbátur. Síðustokkar og 70-80 cm flotkassi. Nýtt/nýlegt: Ryðfríar skrúfur, Be-GE fjaðrandi skipstjóra stóll úr bílasmiðnum, vatnsmiðstöð frá vél. Victron energy Blue Smart IP67 Charger á öllum geymum. Allar rafmagnstöflur endurnýjaðar að sögn eiganda. Björgunargallar: Regatta. Inverter 24v í 230V 2000w. Kör í lest eru 3 x 310 lítra og tvö lítil hliðarkör... og eitt 380 lítra ískar uppá dekki.
Staðsetning: 
Grundarfjörður
Skipti: 
Nei