Kvóti og búnaður

Grásleppuleyfi og búnaður:

 • Til sölu línuúthald:  Beitningatrekt frá Beiti.  42 langar línubrautir fyrir 420 króka uppstokkuð gömul lína á þeim og hefur verið í notkun fram að þessu. Pokar til að draga í, færi,
  belgir, körfur og línuslæða.  Rafmagnsbeituskurðarhnífur.  Þrír standar til uppstokkunar. Tilboð óskast. Hafið samband í síma 562 2551 (skráð 7.8.2019).
 • 5,94 br.tonna grásleppuréttindi til sölu.  Hafið samband (til sölu 29.1.2019).
 • Stórt grásleppuleyfi til sölu 11,34 tonna plus stækkun.  24 ný nálarfelld net, klár i pokum.  Hafið samband (til sölu 29.1.2019).
 • Grásleppunet til sölu, 130 löng, 260-270 stutt.  
 • Til sölu grásleppuleyfi, 7,36 br.tonn.  Hafið samband við skrifstofu (1.11.2017).
 • 5,8 tonna grásleppuleyfi ásamt úthaldi (niðurleggjara, löng net, borð, spil, baugjur, færi, 100 teinar).  Verð 2,7 millj.  (17.3.2017).  
 • Grásleppuleyfi af 11,34 bt. bát til sölu. Tilboð óskast! (14.3.2017).

Annað:

 • Yanmar bátavél til sölu!  Tegund: Yanmar 6LY3-ETP, kw: 321 (um 480 hö), árg.: 2006.  Keyrð um 750 klst.  Vél ásamt gír er í skemmtibát sem á að skipta út fyrir minni vél.  Skráð 5.10.2019.
 • ER MEÐ KAUPANDA AÐ KVÓTA í stóra eða litla kerfinu!  Hringið í 562 2551.  Skráð 30.7.2019.

 

Ef þið viljið koma ykkar vöru á lista er nóg að smella á Hafa samband hér eða efst á heimasíðunni og senda okkur upplýsingar sem verða yfirfarnar áður en þær birtast á heimasíðu Báta og Búnaðar. Kvóti, búnaður og starfsemi sem tengist bát eða skip er frjálst að senda til okkar. Einnig er hægt að senda á skip@batarogbunadur.is.