Vinur ÁR-60

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Sómi
Smíðaár: 
2004
Smíðastöð: 
Bátasmiðja Guðmundar
Sizes
Br.tonn: 
4.11 T
Mesta lengd: 
7.96 m
Lengd: 
7.27 m
Breidd: 
2.51 m
Dýpt: 
1.20 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta
Árg. vél: 
2004
Veiðarfæri
Þrjár DNG 6000 og ein sænsk rúlla.
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
Simrad
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Talstöð: 
Radar: 
Raymarine
Tölva: 
Siglingatölva
AIS: 
Annað
Vél Volvo Penta. Báturinn er dekkaður og eru 9 kör í lest (kör fylgja) og eitt ískar á dekki. Það er nýuppgerður gír (var settur í í fyrra) og nýr gírkælir. Neyslugeymar eru nýlegir. Miðstöð. Tveir fjaðrandi skipstjórastólar, nýlegur inverter, tveir björgunargallar.
ISK
Staðsetning: 
Kópavogshöfn