Fiskverkun Eskifirði

Flokkur: 
Fyrirtæki
Tegund: 
Húsnæði og tæki
Annað
Húsnæðið er 104 fm. sem skiptist í vinnslusal, kaffistofu og salerni. Nýlegt 12 ára vinnsluleyfi. Með húsnæðinu fylgir: • nýlega uppgert frystitæki • frystiklefi • rafmagnshandlyftari • stórt ljósaborð • flökunarborð • jata • móttaka • háþrýstidæla • nýleg vigt með prentara • nýleg vacumpökkunarvél.
Staðsetning: 
Eskifjörður
Verð: 
Tilboð óskast