Álfur SH-414

Category: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Type: 
Fiskiskip
Built: 
2004
Built in: 
Mótun
Stærðir
Tonnage: 
13.13 T
L.P.P.: 
11.06 m
L.O.A.: 
11.00 m
Beam: 
3.50 m
Depth: 
1.23 m
Vél
Main engine: 
Cummins
Veiðarfæri
Fimm DNG 6000 handfærarúllur fylgja. Línuspil, færaspil, línurenna. Netaspil, gálgi. Eitt grásleppuúthald, 100 net og baujur ásamt 72 línubölum. Fimm makríl slítarar.
Aflaheimildir
Grásleppuleyfi getur fylgt. Skipið er selt án veiðireynslu á grásleppuleyfi og skipi.
Tæki
Live raft: 
Echo sound.: 
Tveir Furuno
GPS: 
Plotter: 
Furuno
Auto pilot: 
Simrad
VHF: 
Furuno
Radar: 
Furuno
AIS: 
Class B
Annað
Ath. Verið er að skipta um vél í skipi (jan.'22) og afhendist skipið með nýrri Cummins vél. Skip til línu-, handfæra- og netaveiða. ZF gír. Bógskrúfa tengd við sjálfsstýringu. 1400 lit.olíutankur, 80 lit.vatnstankur. Ísskápur, vaskur, örbylgjuofn. Lest tekur um 7500 lítra í álkör. Blóðgunarkassi (Beitir). Bógskrúfa. Furuno kompáss. Inverter. Astic Wesmar sónartæki. Þrír Nuevo tölvuskjáir.
Location: 
Fáskrúðsfjörður

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is