Víðir ÞH-210

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Mótun 860
Smíðaár: 
1992
Smíðastöð: 
Ástráður Guðmundsson
Sizes
Br.tonn: 
5.59 T
Mesta lengd: 
8.88 m
Lengd: 
8.60 m
Breidd: 
2.44 m
Dýpt: 
1.02 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta
KW: 
170.00 kw
Hestöfl: 
230
Árg. vél: 
2005
klst: 
3800
Ganghraði: 
18-19
Veiðarfæri
Fiskikör í lest: 
9 x 280 lítra fylgja með
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
Koden
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Nýleg Furuno Sjálfstýring
Talstöð: 
Nýleg Raymarine
Radar: 
Koden
Tölva: 
Með löglegt MaxSea
AIS: 
Stærra tækið
Annað
Nýupptekin vél (mars2018). Vel hugsað um bátinn og er hann mikið endurnýjaður. Hann er vel tækjum búinn og hefur verið á strandveiðum frá byrjun. Síðustu ár hefur veiðin verið frá 24-30 tonn á sumri á B svæði. Hefur útistýri og tengingar fyrir spil. Inverter 600W. Hældrif nýtt síðan júní 2016. Landrafmagn. Sími og internet í bátnum. Nýleg Furuno sjálfstýring. Bátakerra fylgir með! Vélin var tekin í upptekt í vetur (´17-´18) þar sem skipt var um stimpla, slífar, legur, heddpakkningu, sjódælu, vatnsdælu, startara og fleira. Þess má geta að báturinn var næst aflahæstur á B svæði síðasta sumar með tæp 36 tonn.
Áhvílandi: 
Möguleiki
Staðsetning: 
Akureyri
Skipti: 
Möguleiki