Skipt um mottur og veggfóður á stýrishúsinu vorið 2019. Einnig endurnýjaðir gluggalistar og lofttúður og speglafilmur í glugga í stýrishúsi. Nýr alternator stærri. Nýr örbylgjuofn, uppfært Maxsea með veður og ölduupplýsingum. Eigandi er að láta breyta síðustokkum til að báturinn verði straumlínulagaðri. Vel hugsað um bátinn og er hann talsvert endurnýjaður. Vel tækjum búinn. Inverter 600W og annar 1800W. Örbylgjuofn er í bátnum. Hældrif (nýlegt). Landrafmagn. 12V AIS tæki, sími og internet. Nýlegir rafgeymar, Furuno sjálfstýring, fartölva. Bátakerra fylgir með sem og fjórar DNG 6000i rúllur. Upphækkað stýrishús.