Unnur Ben ÁR-033

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip
Smíðaár: 
1989
Smíðastöð: 
Guðlaugur Jónsson
Sizes
Br.tonn: 
7.52 T
Mesta lengd: 
9.24 m
Lengd: 
9.21 m
Breidd: 
2.86 m
Dýpt: 
1.37 m
Veiðarfæri
Fjórar handfærarúllur 6000i
Aflaheimildir
Ekki grásleppuleyfi.
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
Hondex
Sjálfsst.: 
Simrad AP-60
Tölva: 
Annað
Iveco vél 256 hö er í bátnum, keyrð um 3400 tímar skv. mæli, ganghraði 7,5 til 8 mílur að sögn eiganda. Óvíssa um árgerð vélar. ATH! Hjá Samgöngustofu er skráð Yanmar vél í bátnum en sú skráning er ekki rétt. Nýlegir geymar, 24v altenator, startari. Nýlega skipt um síur, olíur og reimar. Bátur nýlega tekinn upp, sink og málaður. Bátur tekur 11 trillukör í lest og hægt að hafa 2 stór kör og 2 trillukör á dekki. 9 trillukör fylgja. Afhendist með nýju haffæri. Plotter sem til staðar er við skoðun (Garmin) fylgir ekki, tölva þess í stað. Verið að laga skjá á einni handfærarúllu, verður komin í lag fyrir afhendingu. Stýrisdæla sargar örlítið (heyrist í henni). Óhreinindi í hráolíu.
Ásett verð: 
4.900.000
ISK
Staðsetning: 
Þorlákshöfn