Uggi VE-272

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Skel
Smíðaár: 
1981
Smíðastöð: 
Skel
Sizes
Br.tonn: 
4.11 T
Mesta lengd: 
7.91 m
Lengd: 
7.82 m
Breidd: 
2.17 m
Dýpt: 
1.06 m
Vél
Vélategund: 
Bukh
KW: 
35.00 kw
Árg. vél: 
2007
Veiðarfæri
Án rúlla
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Talstöð: 
Tvær
AIS: 
Annað
Sparneytin og góð vél, gengur um 6-7 mílur að sögn eiganda. Skipinu hefur verið vel við haldið í gegnum árin. GPS, plotter, dýptarmælir, sjálfstýring og tvær talstöðvar svo og AIS tæki, Webasto olíumiðstöð. Björgunarbátur, -vesti og -galli. 24v rafkerfi fyrir rúllur og neyslan er 12v og startið 12v.
Staðsetning: 
Vestmannaeyjar