Torfi SH-139

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip
Smíðaár: 
1982
Smíðastöð: 
Baufort
Sizes
Br.tonn: 
6.68 T
Mesta lengd: 
8.99 m
Lengd: 
8.90 m
Breidd: 
2.72 m
Dýpt: 
1.58 m
Vél
Vélategund: 
Beta Marine
KW: 
52.00 kw
Hestöfl: 
90
Árg. vél: 
2013
klst: 
Um 1000
Ganghraði: 
7,5
Veiðarfæri
3 DNG 6000 færarúllur (í góðu standi).
Tæki
Bjargbátur: 
Viking 2016 módel
Dýptarmæ.: 
Garmin sambyggt með plotter
GPS: 
Garmin (gamalt)
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Nei
Talstöð: 
Frá 2011
Radar: 
Nei
Tölva: 
Nei
Maxsea leyfi getur fylgt
AIS: 
Annað
Félagið sem á bátinn getur fengist keypt með, áhvílandi 3,5 millj. og þar af leiðandi getur félagið með bátnum fengist með beinni yfirtöku, samþykki bankinn nýjan skuldara. Með bátnum getur fylgt byggðakvóti í Árneshreppi ca. 3,4 þorskígildistonn. Nýleg vél í góðu viðhaldi, keyrð um 1000 klst. Björgunarbátur nýlegur (2016). Rúllurafmagn og hleðslutæki fyrir landrafmagn frá í vor (´17). Báturinn er útbúinn fyrir 4 markaðskör og vinnupláss er gott. Góð aðstaða innandyra. Báturinn er fullbúinn á færaveiðar.
Ásett verð: 
4.000.000
Áhvílandi: 
3,5 millj. og því mjög lítið eigið fé.
Staðsetning: 
Norðurfirði á Ströndum