Þyrill AK-32 er áltvíbytna sem var smíðuð í Bretlandi 2001. Skipið hefur að mestu verið notaður í kræklingarækt á Spáni og síðar í
Noregi og á Íslandi. Var keypt frá Noregi vorið 2016 og hefur mikið verið lagfært, endurnýjað og aðlagað skv. kröfum Samgöngustofu, veturinn 2016-2017. Skipið er með tveimur Cummings vélum og tveimur Jet drifum. Nýr krani er í bátnum, Fassi Micro 30, árgerð 2016. Ýmsar endurbætur hafa verið gerða á bol, vélabúnaði og gír og rafkerfi allt og lagnir endurnýjað. Skipið er staðsett á Akranesi og verður híft upp á land um miðjan september.