Afhendist með nýju haffæri. Nýleg lítið keyrð vél. Gengur að sögn eiganda um 21-27 mílur. Vinnuhraði í 21 mílu á 1800 snúningum að sögn eiganda. Báturinn tekur 10 kör í lest, 8 í botn og 2 í lúgu og svo er grind aftaná bátnum fyrir 2 kör. 11 kör fylgja með. Þrjár 6000i rúllur fylgja. Bátakerra fylgir. Drif lítið notað (stærra drifið) að sögn eiganda. 3200 kw inverter með hleðslu inná geyma rúllugeymar. Samtals 11 kör fylgja.