Sveinbjörg ÁR-20

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip
Smíðaár: 
1981
Smíðastöð: 
Mótun
Sizes
Br.tonn: 
5.14 T
Mesta lengd: 
8.42 m
Lengd: 
8.98 m
Breidd: 
2.34 m
Dýpt: 
0.88 m
Vél
Vélategund: 
Yanmar
KW: 
191.00 kw
Árg. vél: 
1997
Ganghraði: 
14-17 að sögn eig.
Veiðarfæri
Fiskikör í lest: 
Sex álkör
Fiskikör á dekk: 
Tvö plastkör, samtals 8 kör.
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
JRC nýlegur
GPS: 
í tölvu
Sjálfsst.: 
Simrad nýleg
Tölva: 
AIS: 
Annað
Mótunarbátur. Endurbyggður fyrir nokkrum árum hjá Sólplasti. Yanmar vél 315 hö að sögn eiganda. Vél nýlega tekin upp, notkun um 6700 klst fyrir upptekt, eitt sumar notkun síðan þá. nýlegt Bravo drif. Honum fylgir varadrif. Sjálfstýring ásamt stýrisdælu. Nýlega málaður. Stærri skrúfa getur fylgt. Mögulega hægt að fá keyptar 3 rúllur með (ekki innifalið í verði) þ.e. 1x DNG (eldri) og 2x sænskar.
Ásett verð: 
9.900.000
ISK
Staðsetning: 
Þorlákshöfn
Skipti: 
Nei