Stjarnan RE

Flokkur: 
Undir 30 BT
Skemmtibátar
Tegund: 
Marex 290 Sun Cruiser
Smíðaár: 
2001
Smíðastöð: 
AS Marex
Sizes
Br.tonn: 
7.27 T
Mesta lengd: 
8.93 m
Lengd: 
8.90 m
Breidd: 
2.96 m
Dýpt: 
1.75 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta 265 HP
KW: 
133.70 kw
Árg. vél: 
2001
Tæki
Bjargbátur: 
Viking
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Talstöð: 
Radar: 
AIS: 
Annað
Glæsilegur innréttaður og vel með farinn tæplega 9 met. langur Marex skemmtibátur. Duoprop hældrif. Aukasett af skrúfum. Dýptarmælir með Trip recorder. Miðstöð. Heitt og kalt vatn. Olíueldavél með keramik hellum. Ísskápur. Salerni. 200 lít. ferskvatnstankur. Gott svefnrými fyrir tvo. Nýleg blæja. Góður vagn fylgir.
Staðsetning: 
Snarfari Reykjavík
Skipti: 
Ýmislegt kemur til greina