Gamall strandveiðibátur, klassískur Færeyjingur, en selst í dag væntanlega sem skemmtibátur. Veiðarfæri (rúllur) og ýmis siglingatæki fáanlegar með eftir samkomulagi. Björgunargalli. Tvö 300 lítra kör. Ágætlega útbúinn. Hefur lítið verið notaður sl. ár og þyrfti því að prufa vel fyrir kaup. Vél á að vera í góðu standi að sögn eiganda. Óskað eftir tilboði.