Sailor AK

Flokkur: 
Undir 30 BT
Yfir 30 BT
Farþegabátar
Tegund: 
Farþegaskip
Smíðaár: 
1979
Smíðastöð: 
AILSA SHIPBUILDING CO LTD
Sizes
Br.tonn: 
175.00 T
Mesta lengd: 
30.92 m
Lengd: 
28.58 m
Breidd: 
7.60 m
Dýpt: 
2.83 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta
Annað
Skipið hefur ekki verið í rekstri í nokkurn tíma. Bönd á skrokknum brotin (hefur nuddast í aðra báta í höfninni). Haffæri rann út í árslok 2017. Klassi: Samgöngustofa. Áhugasamir eru hvattir til að skoða skipið vel fyrir kauptilboð. Skipið er í eigu Byggðarstofnunar, óskað er eftir tilboðum.