Sædís ÍS-067

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
AQUA STAR Grásleppu, línu og handfærabátur
Smíðaár: 
1988
Smíðastöð: 
AQUA STAR Ltd.
Sizes
Br.tonn: 
13.72 T
Mesta lengd: 
11.64 m
Lengd: 
11.53 m
Breidd: 
3.33 m
Dýpt: 
1.38 m
Vél
Vélategund: 
Cummins
KW: 
187.00 kw
Árg. vél: 
2000
klst: 
13000+ klst.
Ganghraði: 
10-12
Veiðarfæri
Fjórar BJ 5000. Þrjár árg. 2013 og ein árgerð 2009 og makrílbúnaður með fjórum slíturum.
Aflaheimildir
Grásleppuleyfi fylgir.
Tæki
Bjargbátur: 
Viking 4 ukl. árg. 2016
Dýptarmæ.: 
Furno 1150 nýlegur
GPS: 
Koden
Sjálfsst.: 
Cetrek
Talstöð: 
Standard Horizon og sailor.
Tölva: 
MacSea útgáfa 12. Tveir Dell skjáir
AIS: 
B tæki
Annað
Stór og góður grásleppubátur til sölu! Netaspil, rapp hydema og niðurleggjari, gálgi með handvirkri færslu fram, aftur og til hliðar. Línuspil og línurenna blóðgunar- kassar. Um 40 balar mest gráir, lína talsvert notuð. Makrílbúnaður 4 slítarar og rennur frá Jötunstál. Grásleppuneta úthald ca. 200 löng net, færi og baujur. Neyslugeymar árgerð 2016. Rúllugeymar árgerð 2012. Startgeymar árgerð 2016. Tvær miðstöðvar. Olíumiðstöð epocer, vatnsmiðstöð brú og lúkar, vetlingaþurkari. Örbylgjuofn. Straumbreytir (onformer) 1500 w. Rauder og sími. Klósett. Lagt fyrir 4 rúllum og statíf beletronic (sænskar), landrafmagn og hleðsla á neyslugeyma, stjórntæki frostlögskerfi inni og úti líka fyrir spil. Cummins vél talsvert keyrð en í góðu standi að sögn eiganda. Báturinn oftast keyrður í 10 mílum á 1800 snúninum og er mjög hagkvæmur á þeirri keyrslu, fer þó í allt að 14 mílur. Selst með grásleppuleyfi úthaldi og öllu saman á 15 millj.
Ásett verð: 
15.000.000
Áhvílandi: 
Möguleiki
Staðsetning: 
Bolungavík
Skipti: 
Skoða