Sæberg SU-112

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip
Smíðaár: 
1979
Smíðastöð: 
Mótun
Sizes
Br.tonn: 
5.57 T
Mesta lengd: 
8.53 m
Lengd: 
8.51 m
Breidd: 
2.48 m
Dýpt: 
1.64 m
Vél
Vélategund: 
NÝ VÉL! Volvo Penta
KW: 
171.00 kw
Árg. vél: 
2015
Veiðarfæri
Fjórar DNG 6000i rúllur
Fiskikör í lest: 
Þrjú fiskikör.
Fiskikör á dekk: 
Ískar á dekki.
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
Furuno
GPS: 
Garmin
Plotter: 
Raymarin
Sjálfsst.: 
Raymarine
Talstöð: 
Radar: 
AIS: 
Annað
Nýtt haffæri, full skoðun (3.5.2018)! Ný Volvo Penta D6-330 sem hefur verið keyrð í aðeins 375 klst. Nýtt hældrif var jafnframt sett í bátinn um leið og vélin var endurnýjuð. Nýlegar rúllur og tæki. Blóðgunarkassar. Skrokkur málaður. Nýleg Webasto olíumiðstoð. Allir rafgeymar endurnýjaðir. Allt rafmagn í vél endurnýjað. 5 góðir rafgeymar með vaktara. Nýleg sjálfstýring Raymarine. Skipið er í mjög góðu standi og hefur verið mjög vel umgenginn á síðustu árum. Bátnum fylgir dráttarvagn.
Ásett verð: 
10.500.000
ISK
Staðsetning: 
Fáskrúðsfjörður