Rebbi SH-117

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
TILBOÐ! Fiskiskip
Smíðaár: 
1984
Smíðastöð: 
Flugfiskur
Sizes
Br.tonn: 
4.26 T
Mesta lengd: 
7.92 m
Lengd: 
7.90 m
Breidd: 
2.20 m
Dýpt: 
1.37 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta
Veiðarfæri
Þrjár DNG rúllur
Fiskikör í lest: 
Fjögur 380 l. kör
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
Simrad
GPS: 
JRC
Plotter: 
JRC
Sjálfsst.: 
Nei
Talstöð: 
Radar: 
JRC
Tölva: 
AIS: 
Annað
Afhendist með haffæri. Volvo Penta kad 43, árg. 2004 að sögn eiganda. Hraðgengur. 290 duoprop drif með A4 skrúfum. Að sögn eiganda fékk vélin yfirhalningu sl. vor (hedd) nýtt slípisett sett i vélina, skipt legu og pakkningu i stút. Nýlegir mótorpúðar, rafgeymar 12 og 24v hleðsluvaktarar. Báturinn er ágætlega tækjum búinn. Tölva frá því í vor (maxsea time zero). Dýftarmælir tengdur við tölvu uppá dýpissöfnun. Ný loftnet á AISog VHF (stærri gerðin af loftnetum). Nýleg miðstöð frá vél og svo er kínabastó líka. Rúðuþurkur og usb hleðsluport sem synir voltastöðu á 12v. Nýlegur 24 volta pure sinus inverter fyrir siglingatölvu sem sýnir voltastöðu og hversu mikið rafmagn er verið að nota i wöttum. Radar i honum með sjókorti. Smúll er reimknúinn Jabscodæla. Rafmagnsflapsar, afgasmælir
Ásett verð: 
7.500.000
ISK
Staðsetning: 
Stykkishólmur