Volvo Penta D3 170, keyrð rúmar 700 klst. Ganghraði að sögn eiganda frá 14 (með skemmtinn á um 3200 snún.) uppí 24 mílur (á hámarks snún. vélar). Færageymar: 2 x 240 amperstunda, frá 2019. Neyslu og startgeymar frá 2019. Landrafmagn til hleðslu á færageymum. Blóðgunarkassi. Einn altinator 115 amperstunda. Volvo Penta hældrif. Salerni um borð.