Grótta AK-009 Flokkur: Undir 30 BTFiskibáturTegund: VíkingurSmíðaár: 1997Smíðastöð: Bátagerðin SamtakSizesBr.tonn: 7.14 TMesta lengd: 9.17 mLengd: 9.10 mBreidd: 2.78 mDýpt: 1.23 m VélVélategund: Volvo pentaKW: 190.40 kwÁrg. vél: 1999klst: Um 12.000 að sögn eig.Ganghraði: 12-18 að sögn eiganda VeiðarfæriFjórar DNG 6000i, línuspil, línurenna, netaspil, niðurleggjari, gálgi og úthald. Einnig mögulega makrílbúnaður.Fiskikör í lest: báturinn tekur 9 kör í lestFiskikör á dekk: báturinn tekur 2 kör í lestarkarm AflaheimildirGrásleppuleyfi getur fylgt en án veiðireynslu. TækiBjargbátur: JáDýptarmæ.: JáKoden 2ja tíðna m.botnsstækkunGPS: JáKodenPlotter: JáHimmingbirdSjálfsst.: JáNatron (gps) - góð að sögn eig.Talstöð: JáRadar: JáKodenTölva: JáJá með MaxseaAIS: Já AnnaðGóður vinnubátur. Beint drif. Vinnuhraði um 12-13 mílur að sögn eiganda. 12V og 24V, 220V inverter. Örbylgjuofn. Útvarp. Miðstöð (Wallas). 750 l. olíutankur. Tíu kör fylgja (báturinn tekur samtals 11 kör). Volvo Penta TAMD63P vél í bátnum í rating 4 uppgefið afl af Penta 360hp@2800rpm (Crankshaft power). Afgas mælist dáldið hátt að sögn eiganda. Staðsetning: AkranesSkipti: Skoðar að taka bíl eða minni bát uppí