Ocean TG-42

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Guimond 45 Línubátur
Smíðaár: 
2003
Smíðastöð: 
Guimond Boats ltd. Canada
Sizes
Br.tonn: 
9.80 T
Mesta lengd: 
13.69 m
Lengd: 
13.14 m
Breidd: 
4.64 m
Dýpt: 
1.72 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta
Hestöfl: 
480 hp.
Árg. vél: 
2015
klst: 
1500 klst.
Veiðarfæri
20 mílna 4 mm mono-fyl nælon lína gerð fyrir djúpt vatn. Ný bóma með spili til þess að taka stóran fisk
Fiskikör í lest: 
12 x 500 kgs kör plús lúga.
Tæki
Bjargbátur: 
Víkíng 6 manna.
Dýptarmæ.: 
Furuno
GPS: 
Furuno
Plotter: 
Furuno
Sjálfsst.: 
Furuno
Talstöð: 
2 x Sailor
Radar: 
furuno
Tölva: 
Með Max-Sea Time zero forriti
AIS: 
Annað
Öll tækin í bátnum eru ný. Auk þess sem upp er talið er Iridium gervihnattar sími. JRC MF/HF talstöð. Firepro slökkvibúnaður. Fjórir björgunargallar með AIS bauum. Fjórar kojur í lukar og borðsal. Fjögur sæti í stýrishúsi, gaseldavél, ísskápur, olíukynding, wc og fl. 2,000 lítra olíutankur og 200 lítra ferskvatntankur. Verðið er DKR 2,800,000,- eða IKR 48 miljónir á núverandi gengi (08. okt. 2016)
Ásett verð: 
48.000.000
ISK
Áhvílandi: 
Nei
Staðsetning: 
Færeyjar
Skipti: 
Nei