Jón Magnús RE-221

Nýleg Yanmar vél. Talsvert endurnýjaður og vel við haldinn bátur. Nýlega málaður (2ja þátta málning á botni og á síðum). Nýlegt að sögn eiganda: Rafgeymar, spennubreytir, sjódæla, flotgalli. 24w á rúllum. Afhendist með nýju haffæri.

Júlía SI-62

Stór og rúmgóður. Cummins vél, var tekin upp fyrir um 2,500 tímum, eyðir litlu á 7-8 mílum. Nýlegur gír, kælir, twin Disc. Að sögn eiganda er eftirfarandi nýlegt: Standard C tæki tengt við gervihnött, altenator, sjódæla, startari, lensidæla í vél (Gúlper), kúpling á spildælu, pústbarki, stýristjakkur, lensa í lest og dæla við stýri. Spúldæla. Sími og nettenging. Astic (skjár), Inverter 2000W PST-200S-24C. Landtenging og hleðslutæki inná geyma. Örbylgjuofn. Netaspil fylgir ekki. Grásleppuleyfi fylgir ekki.

Ársæll RE-37

Afturbyggður. Inverter. 24 og 12 w. Endurnýjuð vél fyrir um tveimur árum að sögn eiganda. Beint drif. Vel tækjaður. Tengi fyrir tölvu, sjálfstýring fylgir en er ótengd. Er með haffæri fram í mars 2021. Verð er án handfærarúlla en þrjár sænskar rúllur geta mögulega fylgt. Nýleg góð kerra gæti fylgt en þá er verðið 3,5 millj.

Pages

Subscribe to Bátar og búnaður RSS