Máney SU-014

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Sómi 860
Smíðaár: 
1987
Smíðastöð: 
Bátasmiðja Guðmundar
Sizes
Br.tonn: 
6.34 T
Mesta lengd: 
8.96 m
Lengd: 
8.90 m
Breidd: 
2.58 m
Dýpt: 
1.54 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta
KW: 
119.00 kw
Hestöfl: 
230
Árg. vél: 
1998
Veiðarfæri
Þrjár 6000i DNG rúllur
Fiskikör í lest: 
7 kör
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Comnav
Talstöð: 
Tölva: 
AIS: 
Annað
Sómi. Volvo penta vél 230hp – KAD42. Upptekin sept. 2011. Hældrif (frá 2011). Skipið afhendist án grásleppuleyfis en niðurleggjarinn og netaspil, ásamt línuspili fylgir, sem og vagn undir bátinn. Tæki nánar: Tölva 2009 – 15“ Garmur, dýptarmælir 2009, sjálfsstýring endurnýjuð 2009 Comnav, AIS - ísett 2011, talstöð, loftnet o.s.fv. Vatnshitari fyrir vél og hús, Inverter lítill. 24V – 600W. Veiðafæri og búnaður til veiða (nánar): 3 DNG rúllur, 2 stk 6000i vor 2009, 1 stk 6000i vor 2015, línuspil, línurenna aftan á bát fyrir 3 bala, niðurleggjari 0,8m-1m breiður, gálgi, sjóvélaspil (gamalt) plastskúffa/netaspil, afdragari. Hældrif (varahlutir). Skemmdir á hlífðarkantur/gúmikantur framan – og skut/brot eftir árekstur.
Staðsetning: 
Breiðdalsvík