Lyngey BA

Flokkur: 
Undir 30 BT
Skemmtibátar
Tegund: 
Skemmtiskip
Smíðaár: 
2005
Smíðastöð: 
Campion Marine Kanada
Sizes
Br.tonn: 
3.31 T
Mesta lengd: 
7.11 m
Lengd: 
6.73 m
Breidd: 
2.36 m
Dýpt: 
1.33 m
Vél
Vélategund: 
MERCURY
Árg. vél: 
2020
Annað
Flottur skemmtibátur Explorer. Með fullt haffæri fram í nóv. 2025. Mercury Cummins 170hp vél keyrð 27 klst, að sögn eiganda. Alfa hældrifi, nýlega yfirfarið legur og pakkdósir. Plotter, dýptarmælir, AIS sendir, vhf talstöð, útvarp með spilara, gaseldavél, vaskur, ísskápur, akkeri og akkerisvinda, vara akkeri, nýleg led dekk ljós og ljósa banner framan á brú, led siglingaljós, sjóstangaveiði festingar á þaki fyrir 4 stengur, olíumiðstöð, nýlegar rafmagnstöflur 12v og 24v. Tveggja öxla vagn fylgir.
Ásett verð: 
6.900.000
ISK
Staðsetning: 
Reykhólar