Logi ÍS-079

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Sómi 800
Smíðaár: 
1989
Smíðastöð: 
Bátasmiðja Guðmundar
Sizes
Br.tonn: 
5.15 T
Mesta lengd: 
7.98 m
Lengd: 
7.88 m
Breidd: 
2.68 m
Dýpt: 
1.53 m
Vél
Vélategund: 
Cummins 5,9 6BTA með gír
Hestöfl: 
300 að sögn eiganda.
Árg. vél: 
1989
Veiðarfæri
3 stk. 3 x 60001 og 2 x 5000
Tæki
Bjargbátur: 
Viking 4UKL árg.
Dýptarmæ.: 
JRC
GPS: 
Garmin 521
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Nei
Rafmagnsstýri.
Talstöð: 
Tölva: 
Nei
MaxSea time zero
AIS: 
Annað
Myndavél í vélarrými. Vél yfirfarin 2016 hjá vélsmiðjunni Þrym Ísafirði, nýlegir spíssar, ventlar og ventlastíringar, nýleg vatnsdæla, sjódæla, kælivatnstankur. Kælar hreinsaðir, skipt um allar hosur, nýleg heddpakkning og fleira. Tölvurúllur. Nýlegir rúllugeymar og skrúfa, 5 kör, björgunargalli, 2 rekankeri fylgja, vagn fylgir með. Öll helstu tæki eru í honum. Landrafmagn með hleðslutæki. Olíumiðstöð og kælivatnsmiðstöð. Beint drif. Hefur verið geymdur inni. Bein sala.
Ásett verð: 
8.900.000
ISK
Áhvílandi: 
Nei
Staðsetning: 
Bolungavík
Skipti: 
Nei