Leifi ÍS-88

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip
Smíðaár: 
1987
Smíðastöð: 
Trefjar
Sizes
Br.tonn: 
7.23 T
Mesta lengd: 
9.70 m
Lengd: 
9.30 m
Breidd: 
2.70 m
Dýpt: 
1.53 m
Vél
Vélategund: 
Yanmar
Árg. vél: 
1999
Annað
Skel. Yanmar vél skráð 140 kw skv. Samgöngustofu, góður gangur að sögn eiganda. Dýftamælir, plotter, talstöð, AIS, GPS koden, webastó miðstöð, sjálfstýring, útvarp, 12 volt og 24 volt, nýir neyslugeymar, nýr start geymir og höfuðrofar fyrir start, nýtt sjódæluhjól, nýtt sink og á öxul nýtt sink, glusadæla og tankur fyrir glussa. Gír nýlega tekinn upp.
Staðsetning: 
Snarfari Reykjavík