Lára ÍS-122

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip
Smíðaár: 
1982
Smíðastöð: 
POLYESTER H/F
Sizes
Br.tonn: 
3.01 T
Mesta lengd: 
6.95 m
Lengd: 
6.34 m
Breidd: 
2.42 m
Dýpt: 
1.06 m
Vél
Vélategund: 
Yanmar
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
Furuno
GPS: 
GPS Plotter Furuno
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Simrad
Talstöð: 
Tvær
Tölva: 
Siglingaforrit
Annað
Vél er Yanmar 4LHA-DTP. Hældrif Yanmar ZT 370. Smíðaður af Políester í Hafnafirði 1982. Að sögn eiganda er vél 240 hp. Hraður á útleið. Vél tekin upp árið 2022 í KAPP, að sögn eiganda skipt um hedd, slífar, stimpilhringi, höfuðlegur, stangarlegur, endaslagslegur, ventla, undirlyftur, heddbolta og sett nýtt pakkningar sett. Drifið er yfirfarið árið 2022 með nýju drifskafti 2022. Drifið er 2016 árgerð að sögn eiganda. Dýptarmælir er Furuno FCV-588 og B260 DT Airmar botnst 50/200kHz. Olíukælir og loftkælir nýleg hreinsaðir. Tækin séu tekin úr bátnum á veturna. Nýtt eða nýlegt að sögn eiganda: Dýptarmælir, ferskvatns kælirinn, túrbína, zink í vél, fjórir geymar, siglingaljós (Led ljós/flóðljós), útvarp (bluetooth). Vélarafmagn yfirfarið nýlega, skipt um straumrofa sett dýóðu brú svo ekki blandist neysla og start rafmagn, einnig farið yfir lensur. Inverter 24v/220v / 1000W. Kínversk olíumiðstöð. Í lestinni eru 6 kör sem (ca. 270 kg) og eitt ís kar (ca. 400 kg). Gódur bátur i strandveiðina að sögn eiganda.
Áhvílandi: 
0
Staðsetning: 
Suðureyri