Júdas NK-009

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Lækkað verð! Skel 26
Smíðaár: 
1985
Smíðastöð: 
Trefjar, Hafnarfirði
Sizes
Br.tonn: 
4.11 T
Mesta lengd: 
7.91 m
Lengd: 
7.82 m
Breidd: 
2.17 m
Dýpt: 
1.17 m
Vél
Vélategund: 
Vetus Pegot
KW: 
46.00 kw
Hestöfl: 
65
Árg. vél: 
1994
klst: 
ca. 3000 klst.
Ganghraði: 
8
Veiðarfæri
Fiskikör á dekk: 
Tvö 330 lítra fiskikör fylgja
Tæki
Bjargbátur: 
Viking 4UK árg. 2003
Dýptarmæ.: 
Nýr Garmin Echomap 72
GPS: 
Garmin 720
Plotter: 
Garmin sambyggður GPS
Talstöð: 
AIS: 
Annað
Skel 26. Nýlegur Garmin botnstykki. Neyslukerfi er 24 volt, en start og rúllur 12 volt. Tveggja ára neyslugeimar. Einn nýr startgeymir og tveir rúllugeymar. Mest allt rafmagn endurnýjað 2016. Nýleg skrúfa 2016. Nýlegur skrúfuöxull, öxultengi og stefnisrörfóðring (2015). Ganghraði 8 mílur á 2,400 RPM, eyðsla um tveir lítrar á tíman. Nýleg webasto olíumiðstöð.
Ásett verð: 
2.300.000
ÍSK
Staðsetning: 
Neskaupstað