Talsvert endurnýjaður og vel við haldinn bátur. Nýlega málaður (2ja þátta málning á botni og á síðum). Nýtt að sögn eiganda:
rafgeymar, spennubreytir, sjódæla, flotgalli. 24w á rúllum. Volvo Penta vél CAD44. Hraðgengur. Hældrif. Afhendist með nýju haffæri.