Ísak RE

Flokkur: 
Undir 30 BT
Farþegabátar
Fyrirtæki
Tegund: 
Farþegaskip
Smíðaár: 
1998
Smíðastöð: 
Mótun
Sizes
Br.tonn: 
8.68 T
Mesta lengd: 
9.81 m
Lengd: 
9.78 m
Breidd: 
2.93 m
Dýpt: 
0.81 m
Vél
Vélategund: 
VOLVO PENTA
KW: 
263.00 kw
Árg. vél: 
2003
klst: 
Rúml. 2000
Tæki
Bjargbátur: 
Annað
11.4.2018: Vorum að fá þetta flotta 15 farþega skip. Nýtt haffæri. Frábært tækifæri. Ferðaþjónustufyrirtæki selst í einu lagi (góðar tekjur), þetta skip og Christina AK sem einnig er á skrá. Frábærlega staðsettur söluskáli. Hálfplanandi skip. Tvær Volvo Penta vélar. Vél 1, upptekin sl. haust, ný túrbína, stýristjakkur, altenator, tölva. Vél 2, tekin upp fyrir um 2 árum, skipt drif, pakkningar. Gengur í dag á 8-9 mílum. Vegna farþegaleyfis var skipið þyngt en hægt að létta aftur fyrir meiri ganghraða (14-15 mílur). Glæsilega innréttaður. Öll nauðsynleg siglingartæki til staðar.
Staðsetning: 
Reykjavík