Harpa ÍS-214

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Víkingur 800
Smíðaár: 
2002
Smíðastöð: 
Samtak
Sizes
Br.tonn: 
5.87 T
Mesta lengd: 
8.28 m
Lengd: 
8.25 m
Breidd: 
2.78 m
Dýpt: 
1.37 m
Veiðarfæri
Fjórar DNG 6000i rúllur.
Fiskikör í lest: 
4 stk 310-380L
Aflaheimildir
Makríl veiðireynsla.
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Nothæf en ekki góð.
Talstöð: 
Tvær
Radar: 
Tölva: 
AIS: 
Annað
Vél (önnur skráning skv. Samgöngustofu): Yanmar 315 hö. Árgerð: 2013. Notkun um 900 klst. Utanborðsdrif ZT 370, efri hluti drifs sett í í ágúst 2019. Auka skrúfu sett fylgir. Olíumiðstöð er nýleg. Einnig er miðstöð frá vél. Tveir nýjir stólar í stýrishúsi. Björgunarbúnaður: Víking 4 manna björgunarbátur, tveir björgunargallar, björgunarvesti og vinnuvesti. Slökkvikerfi í vélarými. Kominn er tími á að endurnýja rúllugeyma. Vagn fylgir (nýlegur). Gengur 20 mílur plús að sögn eiganda. Vel um genginn bátur og snyrtilegur.
Ásett verð: 
13.000.000
ISK
Staðsetning: 
Grindavík