Hafgolan III

Flokkur: 
Undir 30 BT
Skemmtibátar
Tegund: 
Birchwood
Smíðaár: 
2009
Annað
Neðangreindur bátur er skráður í Póllandi og staðsettur á Spáni. Skipasali er ekki með umboð til að selja skipið og mun ekki ganga frá skjölum vegna sölu komi til þess. Báturinn er hér eingöngu auglýstur fyrir eiganda skipsins og eru allar upplýsingar á þessari síðu komnar frá eiganda. Sími hjá eiganda er 822 5992, Magni: Tegund: Birchwood TS 37 aft cabin. Árg. 2009. Hestöfl: 2 vélar x 240 HP. Tvö svefnrými, svefnplass fyrir átta manns. Í bátnum er mikið verkfærum og varahlutum sem fyrlgja með, auk þess sængur,koddar, teppi, púðar, leyrtau og fleira. Ljósavél, talstöð með neyðarhnapp, utanborðsmótor, gúmibátur. Hafgolan III er 12 m mesta lengd og 11,22 m sjólinan, bredd 3,72 m og djúprista 1,85 m. Brúttótonn um 14. Skrokkurinn er í mjög standi ,en efri hlutin hefur sólin sett mark sitt á. Tvær nýlegar velar Yanmar 240 HP, keyrðar 500 klst.
Ásett verð: 
12.000.000
ISK
Staðsetning: 
Spánn/Mallorca