Hafdís GK-202

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip
Smíðaár: 
1989
Smíðastöð: 
CARAT BOAT Noregur
Sizes
Br.tonn: 
2.96 T
Mesta lengd: 
7.36 m
Lengd: 
6.66 m
Breidd: 
2.15 m
Dýpt: 
1.28 m
Vél
Vélategund: 
Yanmar
Veiðarfæri
Þrjár BJ5000 Sænskar og ein DNG.
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Talstöð: 
Tölva: 
Reymarin
AIS: 
Annað
Báturinn allur endurbyggður árið 2003 (breikkaður og lengdur). YANMAR vél árg. 2014, model 4LHA-STP -230hp. Vélinn var sett í bátinn 2015- 230hp Yanmar hjá Vélsmiðju Sandgerðis. Öxuldregið og skipt um fóðringu. Gír upptekin 2015. Bátnum fylgja þrjár sænskar BJ5000 rúllur, tvær nýlegar og ein gömul upp gerð og 1 DNG 6000 nýuppgerð. Tveir flotgallar og tvö björgunarvesti. Sökkur, krókar og girni. Nýjar lensidælur. Fimm kör fylgja. Ganghraði 12 til 14 sm á 2200 til 2400 snún. Skipt um alla rafgeyma árið 2015. Vatnsgeymar. Hámarks hraði við bestu skilirði allt að 20 sm. Báturinn er staðsettur í Garði Suðurnesjum. Vagn fylgir.
Ásett verð: 
3.900.000
Staðsetning: 
Garði Suðurnes