Gugga ÁR-003

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Skel 80
Smíðaár: 
1987
Smíðastöð: 
Trefjar
Sizes
Br.tonn: 
5.06 T
Mesta lengd: 
8.30 m
Lengd: 
7.90 m
Breidd: 
2.62 m
Dýpt: 
1.47 m
Veiðarfæri
Engar rúllur
Annað
Skel 80. Selst í því ástandi sem hann er í 'as is'. Var síðast með haffæri árið 2015. Óvíst með ástand vélar sem er til staðar í skipi (GM 68 kw), brennir smurolíu, kælir hefur sprungið. Volvo Penta vél 120 hz að sögn eiganda ásamt gír, fylgir skipi. Vagn fylgir. Er uppá landi á Selfossi. Siglingartæki til staðar en óvíst með ástand.
Ásett verð: 
2.700.000
ISK
Áhvílandi: 
Nei
Staðsetning: 
Selfoss
Skipti: 
Nei