Guðlaugur SH-062

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Víkingur 900
Smíðaár: 
1995
Smíðastöð: 
Bátagerðin Samtak
Sizes
Br.tonn: 
5.89 T
Mesta lengd: 
9.13 m
Lengd: 
8.27 m
Breidd: 
2.78 m
Dýpt: 
1.36 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta
KW: 
190.40 kw
Árg. vél: 
1998
Veiðarfæri
4 DNG rúllur gráar
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
Furuno
Sjálfsst.: 
Dælan góð en stýring léleg
Talstöð: 
Radar: 
Tölva: 
AIS: 
Annað
Snyrtilegur og flottur Víkingur 900. Skutlengdur 1998. Lengdur 2002 og breytt 2003. Vél Volvo Penta árg 1999/2001 360 hestöfl. Upptekin fyrir nokkrum árum og lítið keyrð síðan þá. Línuspil, línurenna. Innverter. Kaffikanna, örbylgjuofn, fartölva. Ganghraði á um 2100 snún. 14-15 mílur.
Ásett verð: 
11.000.000
ISK
Staðsetning: 
Ólafsvík