Guðlaugur SH-062

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Víkingur 900
Smíðaár: 
1995
Smíðastöð: 
Bátagerðin Samtak
Sizes
Br.tonn: 
5.89 T
Mesta lengd: 
9.13 m
Lengd: 
8.27 m
Breidd: 
2.78 m
Dýpt: 
1.36 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta
KW: 
190.40 kw
Árg. vél: 
1998
Veiðarfæri
4 DNG rúllur gráar
Fiskikör í lest: 
Níu álkör í lest og eitt utan á.
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
Furuno
Sjálfsst.: 
Dælan góð en stýring léleg
Talstöð: 
Radar: 
Tölva: 
AIS: 
Annað
Snyrtilegur og flottur Víkingur 900. Skutlengdur 1998. Lengdur 2002 og breytt 2003. Upptekin fyrir nokkrum árum og lítið keyrð síðan þá að sögn eiganda. Línuspil, línurenna. Innverter. Kaffikanna, örbylgjuofn, fartölva. Ganghraði á um 2100 snún. 14-15 mílur.
Ásett verð: 
11.000.000
ISK
Staðsetning: 
Ólafsvík
Skipti: 
Mögulega