Gissur Hvíti ÍS-114

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Fiskiskip
Smíðaár: 
1981
Smíðastöð: 
Skel
Sizes
Br.tonn: 
4.86 T
Mesta lengd: 
8.52 m
Lengd: 
8.52 m
Breidd: 
2.16 m
Dýpt: 
1.28 m
Vél
Vélategund: 
Yanmar
Veiðarfæri
Þrjár DNG og þrjár sænskar handfærarúllur geta fylgt.
Tæki
Bjargbátur: 
Annað
Yanmar vél 4JH4-THE með KMH4A vövkagír að sögn eiganda, keyrð væntanlega um 1000 klst. Búið er að breyta bátnum talsvert mikið frá orginal framleiðslu, breikkaður að aftan og lengdur, síðustokkar. Góðir geymslukassar í gólfi að aftan. Góður og stöðugur bátur miðað við stærð að sögn eiganda. Omformer fyrir 220.v. Báturinn afhendist með sterklegum vagni. Sjálfsstýring er Furuno NAVpilot 500.
Staðsetning: 
Ísafjörður