Garpur HU-058

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Flugfiskur
Smíðaár: 
1980
Smíðastöð: 
Flugfiskur
Sizes
Br.tonn: 
3.78 T
Mesta lengd: 
7.40 m
Lengd: 
7.38 m
Breidd: 
2.24 m
Dýpt: 
0.98 m
Vél
Vélategund: 
Yanmar
KW: 
116.00 kw
Hestöfl: 
230 hp samkv. eig.
Árg. vél: 
2014
klst: 
1700-1800
Ganghraði: 
15-17
Veiðarfæri
Fiskikör í lest: 
6 kör. Tekur 1700 kgs. með lúguopinu
Fiskikör á dekk: 
Eitt 360 lítra ískar
Aflaheimildir
Byggðarkvóti.
Tæki
Bjargbátur: 
Viking árg. 2013
Dýptarmæ.: 
Koden
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Nýleg
Talstöð: 
Tölva: 
MaxSea forrit
AIS: 
Annað
Dekkaður bátur. Nýtt Yanmar drif. Útvarp. Grind á skut. Síðustokkar. Inverter. Þægilegir stólar á fjöðrum. Stakkageymsla. Mikið nýlegt og uppgert í bátnum. 1500 kg byggðarkvóti þorskígildi hægt að fá með. Hældrif. Gamall vagn undir bátinn fylgir (sjá mynd). Nýjir rafgeymar. Selst á 5 milljónir án rúlla. Með rúllum 6 millj. Afhendist með haffæri.
Ásett verð: 
5.000.000
ISK
Áhvílandi: 
Nei
Staðsetning: 
Skagaströnd
Skipti: 
Skoða